Held samt að foreldrar hans hætti að koma í heimsókn því ég býð aldrei upp á neitt - Einar kom með skyndikaffi um daginn sem hann náðarsamlegast fær heitt vatn út í og svo elti ég þau heim og borðaði kvöldmat hjá þeim enn einu sinni!!!
Annars er ég búin að raða bókum og setja saman bókahillu og skóhillur, laga aðeins til í geymslunni og herða skrúfu - semsagt nóg að gera!!!
Ps) ég horfði ekki á einn einasta em leik - og er stolt af því!!!!