þriðjudagur, júní 24, 2008

fór í dag í bíltúr og náði í restina af dótinu mínu.....er búin að vera að dunda mér við að taka upp úr kössum og svona en hef pínu stoppað á því að nokkrir mikilvægir hlutir voru á Hvanneyri - td tapparnir í bókahilluna og hillurnar úr geisladiskahillunni....mjög mikilvægt þegar ég á alveg fullt af bókum og slatta af geisladiskum

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

....vorum við ekki búnar að ræða þetta...bílferð frá Akureyri og til foreldra þinna telst ekki vera bíltúr heldur ferðalag...að mati reykjavíkurrottunnar.
Það styttist í heimsókn....ertu ekki örugglega búin að finna ísskápinn svo þú getir farið að kæla hvítvínið????
Gugga Magga

25 júní, 2008 09:06  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ísskápurinn er klár!!!
mannstu við ræddum líka að ef maður færi og fengi sér ís eða pylsu þá væri það bíltúr!!!!

25 júní, 2008 13:01  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim