laugardagur, júní 21, 2008

kl 2 aðfaranótt flutningsdags

það er algert hell að pakka rest!!!!!! næst þegar ég flyt ætla ég að pakka bókum seinast því þá verða seinustu kassarnir ekki eins leiðinlegir!!!!! Nei næst þegar ég flyt ætla ég að ráða fólk til að pakka niður og flytja og pakka upp!!! Eða þá að eiga bara bækur og föt....auðvelt að pakka!!!!

Ég er flytja á morgun.....eða sko á eftir....ætli ég verði einhvern tíman búin að pakka????ætli ég nái að sofa eitthvað í nótt????eða ætti ég bara að slá þessu upp í kæruleysi og hætta núna!!!!!

Í gær eða sko fyrradag fékk ég fínar fréttir...eða sko fékk tilboð sem ekki var hætt að hafna og ætla þess vegna að vera í algeru fríi næstu 6 vikur....alger afslöppun....sofið út alla daga og eldaðar flóknar sælkaðarera uppskriftir og sötrað hvítvín á hverjum einasta degi!!!!!! Öllum boðið í heimsókn og pakka upp úr kössum fyrir mig...hahahahahahahaha

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim