Ég var sjálf minn 15000 gestur og í tilefni þess eldaði ég frábæran kvöldmat - hreindýrakjöt snöggsteikt með grænmeti á pönnu og núðlur soðnar og svo skellt á pönnuna, smá eplasafi með hveiti og svo slatti af guaram masala kryddi - mmmmmmmmmmm mig langar í í meira bara við að skrifa þetta. Guaram masala er indversk kryddblanda ef einhver er að velta því fyrir sér.
Búin að pakka í nokkra kassa í dag og ef ég væri dugleg myndi ég pakka í nokkra í viðbót...en ég nenni ekki!!!
Búin að pakka í nokkra kassa í dag og ef ég væri dugleg myndi ég pakka í nokkra í viðbót...en ég nenni ekki!!!