laugardagur, ágúst 07, 2010

ég er flutt í Fjallabyggð....ég er ekki búin að taka upp úr kössunum eða raða í hillur eða skápa því ég er að velta því fyrir mér hvort hillurnar séu á réttum stöðum:o)

ég er byrjuð að vinna í nýju vinnunni, reyndar ekki í "mínu starfi" en það er ágætt að prufa eitthvað nýtt öðru hvoru!!! Ég er ógurlega spennt fyrir vetrinum og hlakka til að takast á við nýtt starf í nýjum skóla!

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með það ;o)
Massar nýju vinnuna

SE

07 ágúst, 2010 17:14  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim