þriðjudagur, júní 15, 2010

já nú er langur tími liðinn...

ég er að verða búin að vinna í MA, bara 1 dagur eftir þar og svo fer ég í sumardvöl í Túnið

það er staðfest að ég fer að kenna í Ólafsfirði næsta vetur við Menntaskólann á Tröllaskaga

ég er búin að fá íbúð þar frá 1. júlí svo ég hef tíma til að pakka á milli næturvakta.....

mig langar til Danmerkur í lok júlí hver vill vera meðvirkur og segja mér að það sé nauðsynlegur hluti af því að vera dönskukennari að fara í eins og viku þangað.

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

þú átt klárlega að fara út! svo langt síðan þú fórst og bráðum muntu ekki hafa tima til þess sooo do it !
Tröllskaga? hmmm pant ekki þangað :o


kv lil sys

16 júní, 2010 06:58  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Til lukku með vinnuna ;o)
Já já mjög nauðsynlegt fyrir kennara að fara til Danmerkur til að uppfæra eigin getu !! GóGó sjáumst ;)
SE

21 júní, 2010 10:19  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim