laugardagur, maí 29, 2010

þá er enn einn kosningar/júróvisíonadagurinn runninn upp....búin að kjósa í dag og læt það nægja

ég er búin að eyða miklum tíma í að laga til í tölvunni því ég þarf að skila henni í júní...ég er líka búin að vera að laga til í kennsluumhverfum...taka afrit og eyða út drasli og svona...

slatti af prófum bíða eftir því að ég fari yfir þau....

fór í bíltúr um daginn og skoðaði Múlagöng...ég hlýt að venjast þeim einhvern tíma...

og þetta er lífið í hnotskurn um þessar mundir....nei alveg rétt ég er komin með dagsetningu á sumarvinnuna...þarf samt að muna að spyrja klukkan hvað ég á að byrja....

3 Ummæli:

Blogger Syneta sagði...

Hvar er sumarvinnan?? :)

29 maí, 2010 20:01  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hótel Cabin

29 maí, 2010 20:21  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þú ert ekkert að fara að vinna þar....hættu að plata. Þú verður au-pair hjá mér.
Konan í Túninu

06 júní, 2010 12:34  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim