mánudagur, apríl 05, 2010

mars liðinn og páskarnir næstum líka...fór ekki og skoðaði eldgos en sá þvílíkan sinubruna

og fann líka af honum lyktina sem lá hérna yfir Hvanneyrinni...já eða reyndar í þessum rituðu orðum "liggur" því það er enn glóð þarna.

Ég hef líka eytt tíma með fjölskyldunni, Patrek er alveg viss um það að ég sé bjargvætturinn mikli sem geti bjargað honum frá vondu frænkunni og reglum föðursins.

Fór líka í höfuðborgina og hitti góða vini sem er dásamlegt og styrkir mig í því að flytja í sumar....

Svo hef ég reyndar líka farið yfir verkefni og ýmislegt annað vinnutengt.

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hmmmm vondu frænkunni..... en hann vill samt alltaf koma aftur hahahaha
Vona að þú hafir það gott á frídeginum sem eftir er ;o)Mínir fara í að skrifa ritgerð..... sem ég nenni ekki

06 apríl, 2010 12:58  
Blogger Syneta sagði...

Rosalega gaman að sjá þig um helgina og hlakka til að sjá þig næst ;)

Vonandi gengur allt saman vel hjá þér það sem eftir lifir annar :)

08 apríl, 2010 08:59  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hjúkk it að það rann upp fyrir þér að Akureyri Smakureyri er bara rugl. Skemmtilegasta fólkið býr í RVK og það vantar alveg þig til þess að það verði allt miklu miklu skemmtilegra.
p.s.....svo efast ég líka um geðheilsu þína þarna á landsbyggðinni...hahahahahah

Konan í Túninu heima

11 apríl, 2010 17:55  
Anonymous Nafnlaus sagði...

verst er að mér finnst RVK ógurlega leiðinleg....sé fram á að verða geðveik á umferð og mengun og rigningu og roki....hmm

12 apríl, 2010 08:51  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim