laugardagur, janúar 23, 2010

23 dagar liðnir af þessu ári!!!! ég er á kafi í prófayfirferð, verkefnayfirferð og öðru svoleiðis - fæ stundum svona smá köfnunatilfinningu um að ég nái ekki að klára allt sem þarf að klára!!!

Þrátt fyrir það ætla ég að skreppa í höfuðborgina í næstu viku og vera í nokkra daga - hlutirnir hljóta að bjargast samt sem áður eða hvað?????

Annars er lífið stórfínt á norður hluta landsins - hér hefur verið fínt veður...ekki endalaus rigning, rok eða snjókoma:o)

en núna verð ég að halda áfram að fara yfir vinnubækur, próf og verkefni......

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

öfund! bara vibba veður herna :-O heppin langar lika í bæinn!!!! i just wont it al :-O

kv lil u

23 janúar, 2010 18:07  
Anonymous Nafnlaus sagði...

OK fæ ég kannski að sjá framan í þig í næstuviku!!!

SE

26 janúar, 2010 20:36  
Anonymous Nafnlaus sagði...

OK fæ ég kannski að sjá framan í þig í næstuviku!!!

SE

26 janúar, 2010 20:36  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim