mér finnst ótrúlega gott að vera bara heima hjá mér og gera ekkert....
og þetta var lýgi!!!
ég held ég kunni ekki að gera ekki neitt.....er síðan á fimmtudag búin að fara yfir 4563892 verkefni (með svona tölu þá er eins og ég hafi talið verkefnin) ok þá ég er búin að fara yfir ógeðslega mörg verkefni og á alltof mörg eftir - eins og alltaf.
en aftur að þessu fyrsta - mér finnst ótrúlega gott að vera heima hjá mér og held að ég gæti alveg hugsað mér að vera hér í nokkrar vikur án þess að fara út úr húsi....sem er reyndar ekki alveg satt því mér finnst alltof gaman að kaupa í matinn til að leyfa einhverjum gera það fyrir mig
í föstudaginn eða kannski var það laugardaginn bjó ég til konfekt:) mmmmmmmmm svo gott að eiga í frystinum!! og nei ég er ekki að rugla ég geymi það í frystinum því ég borða ekki mikið af því og það geymist best þar!!!
ég nenni ekki að mæta í vinnuna - ég skal fara yfir verkefni og svona ef ég get gert það heima hjá mér......það er svo mikið mál að fara að heiman!!! hahahahahaha
stefni enn að því að mæta í borg óttans á fimmtudag en að sjálfsögðu er komin horror veðurspá á fimmtudaginn - AÐ SJÁLFSÖGÐU
Ef þið viljið vera viss um slæma veðurspá skulið þið láta mig plana ferð einhvert!!!! það er alls ekki víst að spáin rætist en það gerist samt stundum - seinast var óveðrið að vísu hálfum sólarhring á eftir áætlun, sem var ágætt því ég komst á leiðarenda áður en það byrjaði:o)
well must sleep
PS) er hægt að kalla eitthvað samkomulag ef annar aðilinn fær öllu sínu framgengt með frekju og beitingu risa handrukkara og hinn aðilinn er barinn til hlýðni?????????????????
og þetta var lýgi!!!
ég held ég kunni ekki að gera ekki neitt.....er síðan á fimmtudag búin að fara yfir 4563892 verkefni (með svona tölu þá er eins og ég hafi talið verkefnin) ok þá ég er búin að fara yfir ógeðslega mörg verkefni og á alltof mörg eftir - eins og alltaf.
en aftur að þessu fyrsta - mér finnst ótrúlega gott að vera heima hjá mér og held að ég gæti alveg hugsað mér að vera hér í nokkrar vikur án þess að fara út úr húsi....sem er reyndar ekki alveg satt því mér finnst alltof gaman að kaupa í matinn til að leyfa einhverjum gera það fyrir mig
í föstudaginn eða kannski var það laugardaginn bjó ég til konfekt:) mmmmmmmmm svo gott að eiga í frystinum!! og nei ég er ekki að rugla ég geymi það í frystinum því ég borða ekki mikið af því og það geymist best þar!!!
ég nenni ekki að mæta í vinnuna - ég skal fara yfir verkefni og svona ef ég get gert það heima hjá mér......það er svo mikið mál að fara að heiman!!! hahahahahaha
stefni enn að því að mæta í borg óttans á fimmtudag en að sjálfsögðu er komin horror veðurspá á fimmtudaginn - AÐ SJÁLFSÖGÐU
Ef þið viljið vera viss um slæma veðurspá skulið þið láta mig plana ferð einhvert!!!! það er alls ekki víst að spáin rætist en það gerist samt stundum - seinast var óveðrið að vísu hálfum sólarhring á eftir áætlun, sem var ágætt því ég komst á leiðarenda áður en það byrjaði:o)
well must sleep
PS) er hægt að kalla eitthvað samkomulag ef annar aðilinn fær öllu sínu framgengt með frekju og beitingu risa handrukkara og hinn aðilinn er barinn til hlýðni?????????????????
1 Ummæli:
Þú verður bara að bruna í gegnum veðrið.....og hættu að líkja mér við handrukkara...hahahahahahhahahahahahahahahahahah. Samt alveg sammála þér um hvað það er gott að vera bara heima, ég vil líka bara vinna heima og vera alltaf heima, bara heima með kisunum og senda kallinn að vinna.
Hin sturlaðað
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim