sunnudagur, september 13, 2009

Búið að vera fullt að gera hjá mér.....
fundir fundir og aftur og enn einu sinni fundir í seinustu viku.....undirbúningur í MA í fullum gangi og fyrsti skóladagur á morgun

ég er ekki komin nógu mikið í gang með að vinna verkefni í náminu en ég skelli mér í það í vikunni....eins og svo margt annað sem ég ætla að skella mér í hahahahahahahahahahaha

búin að fara yfir milljón verkefni síðan á föstudaginn.....ok kannski aðeins að ýkja...búin að fara yfir hálfa milljón verkefna síðan á föstudaginn og hef varla gert neitt annað....nema horfa á einn eða tvo þætti á E! hehehehe

ég er dálítið óskipulögð í höfðinu akkúrat núna svo ég er að hugsa um að lesa yfir TO DO listann minn til að sjá hvað það er sem ég er að gleyma að gera áður en ég fer að sofa...


Til hamingju með daginn Steinunn!!!

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

halló óskipulagða kona, vona að þú komir skipulagi á vinnuna þína. Ef það gengur illa er spurning að fá sér eins og eina bókahillu eða geisladiskahillu til að koma öllu í skipulag. Þú veist að þetta er bara grín því þessa daga fer ansi lítið fyrir skipulagi í mínu námi!
bestu kveðjur frá Wonderful Copinhagen
mamma

14 september, 2009 13:23  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Það er miklu meira kúl ef þú hefur farið yfir milljarð verkefna....það er tala sem er í tísku.
Sú sem fer ekki yfir nein verkefni en skiptir á trilljón milljón bleium á dag.

15 september, 2009 10:00  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim