fimmtudagur, ágúst 20, 2009

ég er komin á Grundarfjörð og komin á kaf í vinnu.....finnst ég ekki vera með neitt klárt og ekki tilbúin til að hefja kennslu á morgun.....langar bara að sitja einhversstaðar og lesa bók.....keypti fullt af góðum bókum í Danmörku og veit ekki alveg hvenær ég fæ tíma til lesa þær en koma tímar koma ráð.....

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

í jólafríinu??? heima hja mer :):P

kv lil u

21 ágúst, 2009 00:42  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim