ég er komin í sumarfrí!!!!!!!!!!!!!!
ég fór austur í smá heimsókn í seinustu viku og hitti fólk og fékk kaffi og hafði það gott....
núna er ég í tiltektargírnum....kennarinn farinn í frí og húsmóðirin komin úr vetrarhíðinu....í gær þreif ég bakaraofn og baðherbergi og á morgun er komið að svefnherberginu....mér ætti að takast að gera íbúðina sæmilega fína fyrir helgi og svo tekur sumarsælan við....hehehe
veðrið hér fyrir norðan er fínt.....ekki að ég sé mikið úti þar sem við sólin erum ekki bestu vinir en það er fínt að þurfa ekki að dúða sig áður en maður fer út....
planið fyrir útilegu ársins er farið að skýrast og það er lofað miklu fjöri.....auðvelt að standa við það þar sem skemmtilegar manneskjur verða á ferð....
ég fór austur í smá heimsókn í seinustu viku og hitti fólk og fékk kaffi og hafði það gott....
núna er ég í tiltektargírnum....kennarinn farinn í frí og húsmóðirin komin úr vetrarhíðinu....í gær þreif ég bakaraofn og baðherbergi og á morgun er komið að svefnherberginu....mér ætti að takast að gera íbúðina sæmilega fína fyrir helgi og svo tekur sumarsælan við....hehehe
veðrið hér fyrir norðan er fínt.....ekki að ég sé mikið úti þar sem við sólin erum ekki bestu vinir en það er fínt að þurfa ekki að dúða sig áður en maður fer út....
planið fyrir útilegu ársins er farið að skýrast og það er lofað miklu fjöri.....auðvelt að standa við það þar sem skemmtilegar manneskjur verða á ferð....
1 Ummæli:
Ég þrái það að komast í sumarfrí og láta skódann éta malbik í fjörugasta ródtrippi ever.
Ein sem er allllvvveeegggg að komast í sumarfrí
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim