fimmtudagur, maí 28, 2009

nenni ekki að tala um öll prófin og vinnubækurnar sem ég eftir að fara yfir.....

ég er á fullu að skipuleggja roadtrippið....það ætti að gleðja vissan tómstundafræðing að ég er búin að redda spurningakeppninni og tónlistinni.....átti ekki að vera eurovisionþema í tónlistinni????? svo keypti ég líka nokkrar bækur um tölfræði fyrir tjaldlestur á kvöldin:o) var það ekki einmitt lesefnið sem var óskað eftir?????

nú vantar okkur bara tjald eða kannski verður svo gott veður að við sofum bara undir berum himni hehehehe....svo vantar okkur líka kælibox sem rúmar ca 4 hvítvínskassa og 2 samlokur!!!!!!!

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Mér líst mjög vel á skipulagið hjá þér....en í guðanna bænum ekki mæta með neina leiðbeiningabæklinga fyrir t.d prentara, saumavélar, myndavélar og þess háttar.
Frábært tónlistarþema, gæti ekki orðið betra. Ég mæti með leikskólafræðin í kvöldlesturinn.
Við reddum tjaldi, kannski bara kaupum við okkur hjólhýsí á spottprís.

Hin sturlaða

29 maí, 2009 07:51  
Anonymous Nafnlaus sagði...

lýst vel á hjólhýsið....verðum að vísu að kaupa annaðhvort mjög lítið hjólhýsi eða kaupa stærri bíl með því....
Ef við leggjum saman reynslu okkar og lesefni úr vinnum og námi þá ætti þetta að verða nokkuð heildstæð mynd af námi og frístundum barna-unglinga og ungmenna á Íslandinu góða - best ég pakki leiðbeingingarbæklingum aftur niður!!!! you know me to well hahahaha

29 maí, 2009 12:59  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim