miðvikudagur, apríl 08, 2009

smá fréttir

kom til York á mánudagskvöld...kom til Edinburgh á þriðjudagskvöld:)

Hér í landi hlaupa lömbin um og leika sér á fanngrænum túnum og folöldin eru í sólbaði

er svo gott sem netlaus en náði að skreppa á netið hérna á ráðstefnunni sem ég er á....er á málstofum um tölvuleiki og notkun gervigreindar í þeim...frekar furðulegt en hef samt náð að skilja nokkurn veginn það sem sagt er......mér er sagt að það sé nánast talað barnamál hér svona faglega séð!!!

finnst dásamlegt að vera í sólinni

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Gott að heyra að það er í lagi með þig. Held að þú passir alveg inn í þetta tölvunördaumhverfi, mig grunar að nördinn í þér sé í essinu sínu. Hjá okkur er líka sól og gott páskaveður. Farðu samt að koma þér heim.....hahahahaha.
Hlakka til að sja þig á monday.

Sturlaða konan í Vesturbænum

09 apríl, 2009 11:23  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim