Nýtt ár
jólin og áramótin liðin....
...ég var netlaus allan tímann - án mikilla fráhvarfseinkenna og sjónvarpslaus - án nokkurra fráhvarfseinkenna....að vísu var ég með dvd spilara og nóg af efni til að horfa á þannig að það voru eiginlega bara fréttir sem ég missti af:o)
fannst samt dálítið skrítið að skoða mbl áðan því ég kannaðist ekki við neitt af fréttunum!!!
áðan þegar ég ætlaði að fara að vinna í Angel - loksins komin á netið og tölvan hætt að vera bara til að spila tónlist!!! og þá var Angel bilað!!! fjandans drasl!!!
...ég var netlaus allan tímann - án mikilla fráhvarfseinkenna og sjónvarpslaus - án nokkurra fráhvarfseinkenna....að vísu var ég með dvd spilara og nóg af efni til að horfa á þannig að það voru eiginlega bara fréttir sem ég missti af:o)
fannst samt dálítið skrítið að skoða mbl áðan því ég kannaðist ekki við neitt af fréttunum!!!
áðan þegar ég ætlaði að fara að vinna í Angel - loksins komin á netið og tölvan hætt að vera bara til að spila tónlist!!! og þá var Angel bilað!!! fjandans drasl!!!
3 Ummæli:
Gleðilegt ár og velkomin heim til þín:) Kommentin mí annaðhvort vistast ekki eða þú eyðir þeim út!!!
KV.SE
Eyði sko ekki út kommentum....nema sumum en það er þá ef ég veit ekki hver setti kommentið og það er leiðinlegt:D það er sko bannað að vera leiðinlegur við mig á míns eiginn bloggi.....
Þú stoppaðir nú ekkert rosa lengi heima hjá þér í þetta sinn. Ég sit hér ein í stólnum þínum, með teppið þitt, netsnúruna þína, horfi á sjónvarpið þitt og beljan þín er hér við bakið á mér.
Mig grunar að þú ætlir að vera í nýja húsinu mínu, fara í geggjaða sturtuna mína og sofa í rúminu mínu með aðra dóttur mína þér við hlið. njóttu sturtunnar og ég vona að þú sofir vel í nótt!!!!!!
knús frá bilaða háskólanemanum
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim