sunnudagur, nóvember 30, 2008

Nágrannar mínir eru einstaklega óduglegir að fjölga jólaljósum þessa dagana!! Sýnist samt að síðuhverfi hafi vinninginn!!!

Það mjakast allt hérna norðan heiða þó mér finnist það ekki alveg alltaf mjakast í rétta átt en það gerði það vissulega um helgina - ég verð bara að hætta að búast við því að ég geti gert allt áðan!!!

3 vikur í jólafrí

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim