jólaljósunum fjölgar aðeins þessa daganna og það er augljóst að margir hafa hengt upp jólaljósin í dag.....í síðu og hlíðahverfum eru farin að sjást fleiri litir í jólaskreytingum en rauður....litskrúðugasta hverfið eins og er er samt giljahverfið....
önnin styttist í sífellu í báðum skólunum sem ég kenni í og kennslustundum er lokið í háskólanum - 3 próf og 1 ritgerð eftir....ég er í prófum í desember og með námsmat í fjarkennsluskólanum - próf í hinum skólanum eru í janúar.....að mörgu leyti fínt að hafa próf og annað námsmat í janúar upp á stress fyrir jólin ennnnnnnnnnnnnnnnnnnnn þetta þýðir líka að það er kennsla allan desember - seinasti kennsludagur 19 des.
ég er enn kvefuð og eyði nokkrum trjám á dag með snýtipappírsnotkun.....en röddin er komin aftur og nætursvefninn er sífellt betri
þegar ég var að skrá mig inn á síðuna ætlaði ég að skrifa eitthvað um mótmælendur sem hylja andlit sitt - hljótum að álykta að það sé vegna þess að viðkomandi treysti sér ekki til að standa við málstaðinn!!!! en ég ákvað að skrifa ekki um hluti sem pirra mig í dag!!!!!!!
önnin styttist í sífellu í báðum skólunum sem ég kenni í og kennslustundum er lokið í háskólanum - 3 próf og 1 ritgerð eftir....ég er í prófum í desember og með námsmat í fjarkennsluskólanum - próf í hinum skólanum eru í janúar.....að mörgu leyti fínt að hafa próf og annað námsmat í janúar upp á stress fyrir jólin ennnnnnnnnnnnnnnnnnnnn þetta þýðir líka að það er kennsla allan desember - seinasti kennsludagur 19 des.
ég er enn kvefuð og eyði nokkrum trjám á dag með snýtipappírsnotkun.....en röddin er komin aftur og nætursvefninn er sífellt betri
þegar ég var að skrá mig inn á síðuna ætlaði ég að skrifa eitthvað um mótmælendur sem hylja andlit sitt - hljótum að álykta að það sé vegna þess að viðkomandi treysti sér ekki til að standa við málstaðinn!!!! en ég ákvað að skrifa ekki um hluti sem pirra mig í dag!!!!!!!
4 Ummæli:
Er horið enn til staðar...spurningum að fara og losa sig við þetta á afdrifaríkan hátt.
Hvaða þema verður í jólaskreytingum hjá þér þetta árið?????
Gangi þér vel með allt
leikskólabarnið
horið hefur nú minnkað til muna en ef þú kannt töfraráð til að taka hor úr manni sem innihalda ekki lauk/hvítlauk eða annað slíkt láttu mig þá vita...
Jólaskreytingarnar hjá mér þetta árið verða minimaliskar með náttúruívafi og smá postmodernisma en hjá þér??
Gangi þér vel að skeina snýta og siða
framhaldsskólaunglingurinn
hmmmm hvað með svona mentol ilmolíu? setur yfir sprittkerti? kannski virkar það? :)
Snýttu þessu bara almennilega úr þér, hættu þessum aumingjaskap.
Endilega sendu mér myndir af jólaþemanu þínu. Hlakka til að sjá það. Mitt verður eitthvað tengt blíðfögrum, bjarmandi og rauðgrænum krepputón*
Leikskólableyjan
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim