Kreppan mikla í lífi mínu....
þegar ég kveikti á tölvunni minni heima í dag eftir að hafa notað hana í háskólanum í morgun og menntaskólanum eftir það þá var allt horfið úr henni....
ég grét næstum því....reyndar ekki því ég var í of miklu sjokki til að gráta!!!! og ég var brjáluð því ég vissi hvað var að - ekkert mál að laga það.........ef ég væri Grundarfirði!!!!
ef eftir að hafa náð mér eftir mesta sjokkið hringdi ég í bjargvættinn minn og fékk hann til að segja mér hvernig ég setti upp vpn tenginguna aftur svo ég kæmist inn á netdrifið mitt og gæti náð í gögnin mín...
síðan hefur tíminn farinn í það að finna aftur forrit og annað slíkt - veit ekki með ykkur en ég er með úber skipulagt allt í tölvunni hjá mér og meira að segja bookmarks eru í mörgum mismunandi möppum og flokkum - og Valgerður tekur afrit af þeim ca einu sinni í mánuði þannig að það eru ekki margir linkar sem hurfu
þegar netið var komið á sinn stað kom að póstinum.....það kom í ljós að ég er einfaldlega snillingur því mér tókst að setja upp tvo prófíla og allt rétt og fínt og pósturinn á fsn og ma koma báðir inn á rétta staði og sem betur fer eru flestar stillingar fyrir póstinn vistaðar á netinu þannig að allar möppur og svoleiðis skilaði sér....Þarf reyndar að setja undirskrift og allt svoleiðis inn aftur en allt hefur sinn tíma
núna þarf ég að klára að fara yfir próf - hagið ykkur vel um helgina og munið að knúsa fólk sem ykkur þykir vænt um.
ég grét næstum því....reyndar ekki því ég var í of miklu sjokki til að gráta!!!! og ég var brjáluð því ég vissi hvað var að - ekkert mál að laga það.........ef ég væri Grundarfirði!!!!
ef eftir að hafa náð mér eftir mesta sjokkið hringdi ég í bjargvættinn minn og fékk hann til að segja mér hvernig ég setti upp vpn tenginguna aftur svo ég kæmist inn á netdrifið mitt og gæti náð í gögnin mín...
síðan hefur tíminn farinn í það að finna aftur forrit og annað slíkt - veit ekki með ykkur en ég er með úber skipulagt allt í tölvunni hjá mér og meira að segja bookmarks eru í mörgum mismunandi möppum og flokkum - og Valgerður tekur afrit af þeim ca einu sinni í mánuði þannig að það eru ekki margir linkar sem hurfu
þegar netið var komið á sinn stað kom að póstinum.....það kom í ljós að ég er einfaldlega snillingur því mér tókst að setja upp tvo prófíla og allt rétt og fínt og pósturinn á fsn og ma koma báðir inn á rétta staði og sem betur fer eru flestar stillingar fyrir póstinn vistaðar á netinu þannig að allar möppur og svoleiðis skilaði sér....Þarf reyndar að setja undirskrift og allt svoleiðis inn aftur en allt hefur sinn tíma
núna þarf ég að klára að fara yfir próf - hagið ykkur vel um helgina og munið að knúsa fólk sem ykkur þykir vænt um.
3 Ummæli:
Heyrðu ætti að senda þér mína tölvu til að skipuleggja í, er ekki góð í því. Og flakkarana mína. Þarf að búa til skipulag í þetta allt.... en ég er með námið skipulagt:-)
Góða helgi
KKKKKNNNNNNÚÚÚÚÚÚÚSSSSSSSSS
var ekki bjargvætturinn búin að lofa þér vinnu þegar þú værir orðin kerfisfræðingur. Ég segi nú bara kerfishvað?????? Þú ert svo klár þegar tölvur eru annars vegar að flestir tölvugúrúar eru smámenni miðað við þig???
Takk fyrir aðstpð í gær og fyrradag og daginn þar áður og þar að auki hefði ég hætt í náminu um árið ef þú hefðir ekki leiðbeint mér fyrst og svo sparkað í botninn á mér. ÞÚ ERT ÆÐI KKKKKKKNNNNNNÚÚÚSSSSSSSSSSSSSSSS
háskólaneminn sem er tölvuhamlaður!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim