laugardagur, september 06, 2008

Héðan er allt gott að frétta og allir í góðum gír....er á leiðinni til Kaupmannahafnar á morgun og svo heim á mánudag - verður gott að koma heim en samt ekki;-) Það er svo margt sem ég þarf að gera þegar ég kem heim sem ég hef ekki viljað hugsa um...kemur í ljós

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

hlakka til að hitta þig á Kastrup. Er núna á netinu þínu, að glápa á sjónvarpið þitt og ætla svo að sofa í rúminu þínu. Þú ert yndisleg að ljá mér íbúðina þína.
xxxxxxxxx mamma

06 september, 2008 23:13  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Vonandi læturu sjá þig áður en þú brunar norður í það sem þú vilt ekki hugsa um.

Kveðja frá Guggu Möggu

08 september, 2008 10:17  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim