í vikunni hef ég....
...haldið 4 nýnemafyrirlestra
...breytt ótalmörgum stundatöflum
...talið einingar í ansi mörgum námsferlum
...farið yfir muninn á kjörsviði og kjarna milljón sinnum
...haldið 2 Angel námskeið fyrir starfsfólk
...haldið kynningarfund fyrir eldri nýnema
...farið tvisvar í fangelsi og út aftur
...sent u.þ.b. 3 milljónir tölvupósta
...búið til 3 kennsluáætlanir
...kynnt 3 kennsluáætlanir
...farið á eitt óvart fyllerí á gistiheimilinu mínu
...sorterað ótal skjöl og pappíra í möppur (og hent slatta)
...lagað til á skrifstofunni
...pakkað niður öllum pappírum sem eiga að koma með
núna er kominn tími til að fara heim
...breytt ótalmörgum stundatöflum
...talið einingar í ansi mörgum námsferlum
...farið yfir muninn á kjörsviði og kjarna milljón sinnum
...haldið 2 Angel námskeið fyrir starfsfólk
...haldið kynningarfund fyrir eldri nýnema
...farið tvisvar í fangelsi og út aftur
...sent u.þ.b. 3 milljónir tölvupósta
...búið til 3 kennsluáætlanir
...kynnt 3 kennsluáætlanir
...farið á eitt óvart fyllerí á gistiheimilinu mínu
...sorterað ótal skjöl og pappíra í möppur (og hent slatta)
...lagað til á skrifstofunni
...pakkað niður öllum pappírum sem eiga að koma með
núna er kominn tími til að fara heim
2 Ummæli:
Mér finnst ótrúlegt að þeir sleppi þér alltaf út aftur.
Kringlukjéllingin
Já mér finnst það alltaf jafn skrítið....kannski er ég bara of sæt til að vera lengi í fangelsi??!!!!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim