föstudagur, ágúst 01, 2008

Hér er brjálæðislega gott veður og ég er hálfdofin af hitanum....ég er búin að gera margt seinustu daga meðal annars...

-fara í jólahúsið
-fara í gönguferð í skóginum
-dorga á bryggjunni á Hauganesi
-fara í smádýragarð
-sigla til Hríseyjar
-fara í Nonnahús
-skoða Möðruvelli í Hörgárdal
-labba upp tröppurnar að Akureyrarkirkju

Sumarfríið mitt er búið á þriðjudaginn og það verður ágætt að fá smá reglu á tilveruna:o)

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Vá hvað þú ert búin að vera dugleg. Takk fyrir litla drenginn minn, gaman að lesa hvað þið eruð að brasa á daginn.

02 ágúst, 2008 05:27  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ÖFUND ÖFUND ÖFUND ÖFUND ÖFUND
Hlakka til að hitta þig um næstu helgi. Dömumatur á fös, hangs á lau og svo Köben á sunn (allavegana hjá mér....veit ekki með þig).
Njóttu dagsins
Kringlustelpan

02 ágúst, 2008 10:15  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hæj!!! hjómar æði.. eg er bara að byrja að vinna eins og brjálaðingur!!! uhuhu það er gegt ;)

03 ágúst, 2008 00:07  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég hlakka til dömumatar og hangs með þér kringlustelpa en ég er að hugsa um að fresta minni Danmerkurferð um ca mánuð.

03 ágúst, 2008 12:21  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim