föstudagur, ágúst 29, 2008

ég er byrjuð á fullu í skólanum...það er áskorun að lesa svona mikið á ensku en það hlýtur að koma á næstu vikum - ég er eins og krakki sem er nýbúinn að læra að lesa það gengu svo hægt!!!

Ég er samt í einum kúrs sem er bara á íslensku og þá valdi ég danska bók til að gera verkefni um hahahahaha

Vikan að verða búin og ég að fara á ferðalag á sunnudaginn og kem heim viku seinna....er búin að lána íbúðina mína á meðan þannig að blómunum mínum á ekki eftir að leiðast.

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Á morgun á morgun.......munum við kjafta frá okkur allt vit yfir bragðgóðu hvítvíni....þriðjudagshvítvin hefur alltaf verið gott hvítvín.

Hin óða

01 september, 2008 18:24  
Anonymous Nafnlaus sagði...

þriðjudagshvítvín er úrvals vín!!! hlakka svo til að ég er með fiðrildi í maganum - Spjall með bæði þér og Guðrúnu sama daginn:o)
Ef við verðum rosa óþekkar niður í bæ fáum við að heimsækja Guðrúnu í vinnuna!!!!!!!!!!!

vinnualkinn

01 september, 2008 20:24  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Já ég hef frétt að það sé alltaf svakalegt partý í vinnunni hjá Guðrúnu.......pant fá að heimsækja hana.

hinn vinnualkinn

02 september, 2008 09:31  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim