mánudagur, júlí 28, 2008

vika eftir af sumarfríinu....það þýðir að ég hef búið 5 vikur á akureyri og að ég fer í grundarfjörð eftir næstu helgi og verð þar í 3 vikur - verð reyndar bara virku dagana þar því um helgar þarf ég að bruna um landið þvert (ekki endilangt)

reikna með að fá góða gesti á morgun - það verður gaman! þeir sem hafa hugsað sér að koma hingað um verslunarmannahelgi verða að muna að hátíðin á að vera mjúk og elskuleg - svona eins og ég!!!

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ hæ hugsaðu nú vel um elsku litla drenginn minn;-)
Vona að hann skemmti þér nú og þið eigið góða daga með múttu túttu, hehehe fyndin.
Heyrumst

29 júlí, 2008 13:06  
Blogger VallaÓsk sagði...

Að sjálfsögðu verður drengurinn tekinn í fyrsta flokks dekur!!!

Má hann fá tattú eða hring í eyrað??:oD

29 júlí, 2008 14:44  
Anonymous Nafnlaus sagði...

bæði mundi eg segja !!! hun mundi aldrei taka eftir þvi. tatto sem sendur valgerður !!! aha aha góð hugmynd ;)

30 júlí, 2008 13:14  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hehehe einmitt

31 júlí, 2008 06:42  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim