þriðjudagur, júlí 22, 2008

um leið og pappírarnir voru fundnir hætti ég að vera pirruð og draslið fær að liggja þar sem það vill...

núna er ég búin að vera 4 vikur í fríi og það er eiginlega alveg nóg...ég er hætt að geta sofnað á kvöldin - ligg andvaka og velti mér í lengri tíma alveg sama hvenær ég fer að sofa!!!!

get alveg hvenær sem er haft nóg að gera við undirbúning og svo byrja ég að vinna 70% á vesturlandinu eftir verslunarmannahelgi

búin að plana ferð í höfðuborgina fljótlega eftir að ég kem vestur og þá verður það helst mekka skipulagsfríka sem verður heimsótt (IKEA) og svo auðvitað skemmtilega fólkið í vesturbænum

7 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

PANT PANT PANT fá að koma með í IKEA....PANT PANT PANT. Ég skal haga mér vel, ekki stela neinu, ekki hrópa á neinn, ekki segja oj við neinu og ekki heimta ís og puslu.
Vesturbæjarsvítan

23 júlí, 2008 14:15  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ok þá þú mátt koma með....þú mátt ekki leika þér í rúllustiganum en mátt rúlla þér niður hinn stigann og ég ætla ekki að keyra þig í körfu í þetta skipti.....já og pant fá að verann fyrst í feluleik á sjálfsafgreiðslulagernum!!!!
moi

23 júlí, 2008 15:41  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hahah váh hvað eg sakna ykkar! þið eru svo ruglaðar, erfitt að gleyma góðu gömlu tímanum.. hahah

vona að u áttir þig a þvi u ferð aldrei snemma að sofa hvort þu ser með vinnu eða i sumarfríi haha

24 júlí, 2008 14:22  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Vesturbæjarstúlka - mér var bent á einn hlut.....í ikea máttu bara fara 2 í rennibrautina!!!

24 júlí, 2008 16:16  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég fer bara eins oft og ég VILL í þessa helv...rennibraut.

Vesturbæjarfrekjan

24 júlí, 2008 19:15  
Anonymous Nafnlaus sagði...

þá færð þú engan ís!!!!

hin frekjan

24 júlí, 2008 19:17  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Vil víst ÍS og Puslu......

Ásdís - við söknuð þín líka. Okkur vantar alltaf vana manneskju á myndavél og við akstur.

Vesturbæjardóninn

25 júlí, 2008 11:44  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim