sunnudagur, apríl 06, 2008

Ég er búin að fara yfir öll verkefni sem voru óyfirfarin, ég er búin að horfa á 7 þætti í 4 seríu af House og ennþá eru 1,5 dagur eftir þangað til ég þarf að mæta í vinnu...... hugsa sér hvað ég gæti gert ef ég væri að reyna að finna lækningu á ofnæmi (sárvantar slíkt) eða finna upp tímavél eða eitthvað álíka

Opni dagurinn tókst mjög vel, ég var mjög þreytt eftir að honum lauk og svaf í ca 12 tíma

fer norður á föstudag, verður athyglisvert

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Þú ferð norður og ég leggst undir hnífinn.....finnst ansi slæmt að hjúkrunarkonan mín verði fjarverandi, því það er enginn eins góður að hjúkra og þú.
Mun að sjálfsögðu fylgjast spennt með norðurmálunum og ætlast til þess að fá allar fréttir beint í æð.
Kv
Þóra Magga

07 apríl, 2008 09:30  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Gangi þér vel á föstudaginn

08 apríl, 2008 21:19  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim