þriðjudagur, mars 18, 2008

Er á Akureyri þannig að ferðafælnin entist víst ekki lengi:o)

Hér er gott að vera eins og alltaf og ég veit ekkert hvenær ég fer heim....

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Voðalegt flakk er á þér kona góð - heyri maður næst frá þér frá Úsbekistan?

Njóttu Akureyris og ef þú sérð háværa fjölskyldu á göngugötunni þá er það vonandi ekki systir mín og co....þú tekur þá bara stóran sveig frá þeim.
Magga

19 mars, 2008 09:16  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim