þriðjudagur, febrúar 05, 2008

Einhver sérfræðingurinn er búinn að reikna út að dagurinn í gær, ss fyrsti mánudagur í febrúar væri stærsti skrópadagurinn hjá fólki. Mér fannst samt miklu erfiðara að vakna í morgun.....er ég eitthvað sein á mér eða hvað??????


Powered by ScribeFire.

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

What, það er nú skrítið!!!

06 febrúar, 2008 15:09  
Blogger Fjóla Einarsdóttir sagði...

En ótrúlega fyndið. Ég vaknaði 5:20 þennan morgun og var mætt upp á kosningamiðstöð kl.5:55. Var svo alveg á fullu allan daginn og að vinna um nóttina. Var engin skróp-Fjóla í mér eins og svo oft á mánudögum. Ég er greinilega eitthvað skrítin.

06 febrúar, 2008 23:21  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim