föstudagur, febrúar 01, 2008

brrrrr

hér er kalt....samt ekki eins kalt og í borgarfirðinum samkvæmt áræðanlegum heimildum...

ætlaði að skrifa eitthvað hérna í gær...og fyrradag og á þriðjudaginn...er búin að steingleyma hvað ég ætlaði að skrifa um.....

í nótt dreymdi mig bruna sem ég var að slökkva...mér er sagt að það tákni rifrildi.....mig dreymir oft eld, bruna, íkveikjur og ýmislegt því tengt.....er það þess vegna sem það er svo oft stuttur í mér þolinmæðisþráðurinn????? Ég rífst samt ekki mikið - lengur.....held ég!!!! Vil samt taka það fram að ég er aldrei að kveikja í í draumunum heldur alltaf að reyna að slökkva....það meiðist aldrei neinn og það eru alltaf sömu húsin sem brenna á mismunandi hátt.....oft er ástæða húsbrunanna sinueldur!!!! Ætli það skemmi mann að eiga eldhræddann pabba?????

Ég hef ekki hreyft bílinn minn í langan tíma....því mér finnst það ekki kvenleg iðja að moka upp bíla svo ég labba bara allt sem ég þarf að fara=o) sem betur fer er búðin hér flutt nær mér svo ég verð ekki uppgefin á að fara þangað....

Fattaði allt í einu að ég hef alveg gleymt að segja frá áætlunum ársins 2008....ég ætla bæði að flytja og fara í nám á þessu ári=o)

5 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Í fyrstalagi hvenær hefur þú ekki stundað eitthvað sem er ekki kvennleg iðja....
Ertu brennuvargur!!!!

02 febrúar, 2008 21:08  
Anonymous Nafnlaus sagði...

P.S mig dreymdi að ég væri með brjóstakrabbamein

02 febrúar, 2008 21:09  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Er ég brennuvargur???? Þóra heldur því fram að ég hafi kveikt í mýrunum, á kjalarnesi og í Pravda, hún sennilega kennir mér líka um nokkra húsbruna!!! En nei ég er ekkert sérstaklega mikill brennuvargur=o)

02 febrúar, 2008 23:47  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Kveiktir þú svo í hjá vændisgullunni??????? Ég er greinilega að gera allt vitlaust í stigaganginum því hin gullan var að flytja um helgina. Takmarki mínu er náð....Gullurnar hverfa á braut.
p.s ég er komin með nýtt númer. 6609445

04 febrúar, 2008 10:23  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hvað geri ég ekki fyrir þig sæta....tek sko algerlega að mér að fæla burt vændisgullur, sóðagullur, leiðindagullur og einstaka fylligullur. Tekur samt dálítin tíma því stundum er prósessinn allt að 18 mánuðir en það er svo grunur falli ekki á mig við aðgerðir:o)

04 febrúar, 2008 11:13  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim