fimmtudagur, janúar 24, 2008

Breytingar í gangi...

Í dag þegar ég kom heim úr vinnunni og ákvað að breyta aðeins til

Gengið inn í stofuna....ekki alveg búin að ákveða hvað verður um græjurnar

Séð yfir stofuna.....hvað ætli þetta hvíta sé - kannski draslið mitt sem er að hverfa...hahaha

Hornborð með saltlampanum sem ég fékk í jólagjöf og alls konar öðru dóti

Kertaborðin mín...undir stærra borðinu glittir í ástina í lífi mínu....bomann sem hitar mér ansi oft!!

séð úr stofunni fram.....hægra megin á þessari mynd er hluti af myndaveggnum mínum...þarna er meðal annars mynd af fallegasta barni í heimi - mér:oD

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Svakalega er fínt hjá þér:-)
DUGLEG...
Heyrumst, hér snjóar enn

24 janúar, 2008 23:45  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Rosalega er orðið flott hjá þér. Fékk bara tár í augun af söknuði. Það voru ansi margar skemmtilegar stundir borðaðar og drukknar þarna í kotinu.

Knús og kisses
Maggan

25 janúar, 2008 10:26  
Anonymous Nafnlaus sagði...

þetta með myndavegginn, þú átt greinilega ekki mynd af mér sem undurfallegu barni!
Annars eru breytingarnar ansi rótækar hjá þér og ef þú ert ekki alveg viss þá get ég sagt þér að þú ert ansi húsleg og dugleg!!!! kv. mamma

25 janúar, 2008 19:54  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Dugleg stelpa :), hlakka til að koma aftur í heimsókn einn góðan veðurdag...tja og já kannski taka eitt stykki Grundarfjarðartröll á gólfinu þínu...

27 janúar, 2008 00:35  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim