mánudagur, desember 10, 2007

jólin jólin jólin koma brátt

jólin eru handan við hornið og ég er búin að kaupa fyrstu jólagjöfina - kaupi rest í vikunni þegar ég skrepp til reykjavíkur

Vinnan er á seinasta snúningi og ef ég held rétt á öllum spöðum tekst mér að skila einkunnum í lok viku - sem er alveg 4 dögum fyrir áætlun!!!

Þannig að næstu helgi ætla ég að baka og föndra og skrifa jólakort og gera allt annað sem kemur manni í almennt jólaskap - verður stuð!!!

Sumarbústaðurinn er klár um jólin og ég er farin að hugsa fyrir dvd til að taka með þangað og náttúrulega konfekti, kökum og góðum mat!!!

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

má ég vera mem?

10 desember, 2007 19:08  
Anonymous Nafnlaus sagði...

það fer alveg eftir því hvaða dvd þú kemur með með þér:oD

11 desember, 2007 01:03  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Haha ég kem með einn sem eyðinleggur DVD stundirnar ykkar, og þið verðið að slást....
Gaman að vera með mér í bústað:-)

13 desember, 2007 15:26  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Kann ekkert á þetta nýja

13 desember, 2007 15:26  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim