laugardagur, október 20, 2007

Ég er búin að downloada fyrstu bíómyndinni um ævina....ég lærði það auðvitað af nemendum mínum....segið svo að maður læri ekkert í framhaldsskóla..hehehehehe....er líka búin að horfa á myndina og hún var virkilega góð...brútal, ógeðsleg, raunveruleg og mjög góð....leikararnir voru snilld að leika dópista og ég trúði því virkilega að einn leikarinn væri í fráhvörfum!!! Mæli með myndinni sem heitir Nordkraft og er dönsk.

í vikunni skrapp ég til Reykjavíkur á fyrirlestur og í mat hjá góðum vinum og fór yfir mörg mörg verkefni því það voru einkunnaskil á föstudag og auðvitað kenndi ég nokkra tíma;o)

Jæja best að huga að kvöldmati og öðru heimilistengdu.

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

hæhæ bara að láta vita að ég leit hér við

22 október, 2007 21:13  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég hef ekki enn orðið svo fræg að downloada, hef ekki hugmynd um hvernig ég geri það hehe!

23 október, 2007 11:45  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim