sunnudagur, október 14, 2007

dagurinn í gær....og dag

á ekki lengur sundlaug....gúbbífiskarnir komnir í reyk.....einhver tók til í bílnum mínum...sem þurfti ekki!!!......enginn búinn að taka til heima hjá mér....sem þarf!!!

í gær var ég útötuð í blóði og með lifrarklístur á höndunum....örugglega hollt fyrir húðina en vesen að þvo af

Heitir þátturinn Laugardagslaugin eða Laugardagslögin????

Að einhverju allt öðru þá er þetta minn dagur og ég þakka allar afmæliskveðjurnar sem borist hafa....held að ég sé ekki áberandi meira hrukkótt núna en í gær...kannski eru lifur og blóð góð fyrir húðina þrátt fyrir allt:o)

5 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið. Er fullu að læra fyrir sálfræðipróf.
Heyrumst
Kveðja frá Laugarvatni

14 október, 2007 17:38  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hammó með ammóið í gær sæta sæta sæta.

15 október, 2007 11:14  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið í gær mín kæra. Segðu mér eitt eða réttara sagt þrennt - Blóð hvað? Var brotist inn í bílinn þinn? Hvaða sundlaug ertu að tala um?

Þú ert svo dularfull að maður skilur ekkert.

15 október, 2007 16:40  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Blóð: bjó til blóðmör og lifrapylsu í dugnaði mínum!!!
Bíllinni og sundlaug er eitt og hið sama - bíllinn minn var gallaður og fylltist af vatni því hann lak....og kallarnir sem löguðu og þurrkuðu hann löguðu til í honum fyrir mig:oD

16 október, 2007 09:09  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hahahahaha, ég sem sá fyrir mér það allra versta. Morðingja og þjófa ofl. Hahahaha.

Duglega frænka mín.

16 október, 2007 23:00  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim