as time goes by
vitiði að ég á bráðum afmæli????
ég er búin að flakka milli staða seinustu daga...fór til Reykjavíkur á miðvikudag....Keflavíkur á fimmtudag...Akureyrar á föstudag og að lokum heim á laugardagskvöld....
gerði margt sniðugt og skemmtilegt....hló mig í svefn, skoðaði háskólasvæði Keilis, fór á rótarýfund, skoðaði fullt af listasýningum, horfi á litla frænda minn rífast við prest og svo var ég stöðvuð af lögreglunni!!
ég er búin að flakka milli staða seinustu daga...fór til Reykjavíkur á miðvikudag....Keflavíkur á fimmtudag...Akureyrar á föstudag og að lokum heim á laugardagskvöld....
gerði margt sniðugt og skemmtilegt....hló mig í svefn, skoðaði háskólasvæði Keilis, fór á rótarýfund, skoðaði fullt af listasýningum, horfi á litla frænda minn rífast við prest og svo var ég stöðvuð af lögreglunni!!
7 Ummæli:
Hvað varstu nú að gera af þér????
Fékkstu sekt??????????
hahaha nei það var bara verið að stoppa alla og skoða ökuskírteini og ath ástand.
verð að segja að löggann sem stoppaði þig til að ath. ástand hefur verið haldin vinnuþreytu þar sem hún kom ekki í veg fyrir að þú héldir áfram. Þessar löggur eru alveg ÓTRÚLEGAR!!!!!!!!!!!!!!!!
Hvenær áttu afmælis?
HEl ónæði alltaf í þessari löggu
hahaha löggan er alltaf að trufla..
á afmæli um miðjan október fjóla...finnst bara svo gaman að eiga afmæli að ég er orðin spennt
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim