miðvikudagur, ágúst 22, 2007

Skólinn er uþb að verða kominn á fullt og ég ÆTTI að vera á fullu að klára undirbúning....en en en en
Ég er frekar löt...finnst mér en hef samt haft það af að elda alla daga....reyndar er það það eina sem ég hef gert svona heimilislega séð:o) en þetta bjargast allt...
á næstu dögum þarf ég að læra ca 100 ný nöfn, ...get lært ca 20 nöfn á dag þannig að í næstu viku ætti ég að vera búin að læra langflest nöfnin....
jæja best að skella sér í að klára það sem klára þarf...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim