fimmtudagur, júlí 19, 2007

Mér finnst rigningin góð...

Í morgun þegar ég fór fætur var svo fersk og góð lykt úti....rigningarúði en samt ekki svo kalt...lovely!!
Var í vinnunni í 12 tíma í dag og fór svo í mat til Jónu og dætra...yndislegt. Verð svo líka að vinna á morgun en svo er frí um helgina!!!
Veit ekki alveg hvað ég ætlaði eiginlega að segja í þessu bloggi svo ég ætla bara að hætta og fara að sofa því það er ótrúlega stutt í að klukkan verði 6 og ég þurfi að vakna


Powered by ScribeFire.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim