fimmtudagur, júlí 26, 2007

I spoke out too soon...

Ég hringdi á lögguna í gær....ég réðst á "innbrotsmann" og hann réðst á mig....ég kom honum út með brögðum og bíð nú eftir því að vita hvort ég verði kærð.....gáfulegt!!!! Bara til að hafa það á hreinu þá eigið þið ekki að gera neitt þegar á ykkur er ráðist svo að þið verðið ekki kærð!!!! Annars er að sjálfsögðu löng saga bak við þetta sem ég nenni ekki að rekja hér en rakti fyrir lögregluna í skýrslutöku í gær...held reyndar að ég hafi gleymt einu eða tveimur atriðum en maður getur ekki munað allt high á adrenalíni og hræðslu!!!
Ætla að klára að pakka hérna í hálfsveitinni og skella mér á skrautveiðar og stoppa aðeins í einni ákveðinni búð og svo er það landsbyggðin... knús og skemmtið ykkur vel og fallega Valla glæpur!


Powered by ScribeFire.

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Vinur þinn kom hérna áðan og fór í spilakassann. Ég laumaðist til þess að slökkva á kassanum svo lítið bæri á. Hann fór eitthvað að kvarta. Ég setti upp heimskulegan svip og sagði. Nú slökknaði á þeim, já það er öryggismyndavélin sem er hér og slökkvir ósjálfrátt á þeim ef eitthvað grunnsamlegt er í gangi. Hahahaha. Hann trúði mér og gekk út. Hahahaha!

26 júlí, 2007 17:51  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hmm hefðir bara átt að hringja á öryggisvörðinn því drengasninn má ekki koma inn í húsið þessa dagana....skipun frá framkvæmdastjóra hússins!!! En hérna mundir þú ekki eftir að skila kveðju frá mér?????

27 júlí, 2007 03:48  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Öryggisvörðurinn var kominn hingað stuttu seinna og rak hann út. Stuttu eftir það sé ég hann koma hingað inn með húfu á hausnum, hahaha! Vörðurinn sá í gegnum það og rak hann aftur út. Strákurinn lætur ekki segjast.

Nei gleymdi alveg að skila kveðju, hehe!

27 júlí, 2007 16:11  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim