föstudagur, júlí 06, 2007

hættið að naga neglur af spennu

ég sit ekki enn heima í miðri ruslahrúgu og skæli...
ég skveraði mér auðvitað í tiltekt og shænaði heimilið þvílíkt...að vísu þykist ég vita að það verði allt orðið rykugt aftur næst þegar ég kem heim eftir rúma viku en svona er nú það

ég er búin að vera að vinna 12 tíma vaktir í þessari viku og það er ósköp þægilegt þar sem ég þarf þá aðeins að vinna 14 vaktir í mánuðinum...nógur tími til að fara á ættarmót og á grundarfjarðardagana!!!!!

ef ég gæti klónað mig gæti ég búið á mörgum stöðum....

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim