laugardagur, júní 02, 2007

lífið er ljúft...

Ég er enn á Akureyri...fer bráðum að fara heim...er bara ótrúlega löt og hér er gott að vera!!!!

Ég hef tekið nokkrar ákvarðanir um líf mitt og er eiginlega búin að gera 4 ára plan....spennandi!!!

litli frændi er enn alveg ákveðinn í því að vera ekkert að ónáða móður sína með því að fæðast...tillitsemi í greyinu sem vill heldur ekki ónáða pabba sinn sem er á austfjörðunum að vinna

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Bíddu og fær maður ekkert að vita um planið ???
Verð nú að fara að hitta þig við tækifæri, allt of langt síðan síðast. Hafðu það gott í sumarfríinu.
Kv. úr höfuðborginni

03 júní, 2007 22:39  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim