mánudagur, júní 04, 2007

komin vestur

Er komin heim - í bili...reikna með að fara til Reykjavíkur á þriðjudag og svo aftur norður á fimmtudag/föstudag.

Á föstudag er útskriftaræfing kl 19 og útskriftin er svo kl 10:30 á laugardag

Ég er komin með vinnu í sumar....kemur betur í ljós í vikunni

Annars er ágætt að vera í sumarfríi nema það að sólarhringurinn er kominn í smá rugl og ég á bágt með að sofna fyrr en seint á nóttinni og sef þar með langt frameftir....uss uss uss

4 ára planið kemur í ljós með tímanum en ég get látið í ljós að ég verð vel menntuð eftir 4 ár!!!





Powered by ScribeFire.

3 Ummæli:

Blogger Fjóla Einarsdóttir sagði...

Þú átt eftir að rokka í nýju vinnunni :) Reyndu svo að kíkja á hana frænku þína við tækifæri, alltof langt síðan ég hef séð þig.

06 júní, 2007 11:22  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég er svo ánægð með 4 ára planið þitt. Verður gaman að koma þú veist hvert og heimsækja þig þú veist hvar.

06 júní, 2007 17:43  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég er spennt að vita hvað planið er......enda forvitin kona sem ég er.
Til hamingju með þig stelpa.
Kveðja af Álftanesinu....helga frænka

06 júní, 2007 21:01  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim