mánudagur, maí 07, 2007

Spennufall

Ég er pínu dofin í augnablikinu....stóra verkefnið búið og hvað nú????

Það gekk mjög vel að flytja verkefnið þó ég hafi talað heldur lengi...núna á ég bara eftir að skila sjálfsmatinu og þá er námið alveg búið....þetta veldur smá tómleika...hvað nú???? Ég á eftir að sakna þess að fara á Akureyri og eiga í hrokafullum samræðum við fólk:oD





Powered by ScribeFire.

6 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Stóðst þú fyrir þessum íkveikjum og brunum á Akureyri....

07 maí, 2007 17:31  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ég stend staðföst á sakleysi mínu og fullyrði að ég hafi verið steinsofandi þegar bálið kviknaði!!!

07 maí, 2007 18:55  
Blogger Syneta sagði...

... bálið? bálin;)

08 maí, 2007 14:30  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég skil þig svo vel, ég var að klára seinasta verkefnið mitt og núna er ég bara - - - en hvað svo?????

08 maí, 2007 17:22  
Anonymous Nafnlaus sagði...

.....þetta er lýsandi dæmi þess að okkur finnst gaman í skóla.

08 maí, 2007 17:23  
Anonymous Nafnlaus sagði...

já þetta með fráhvarfseinkennin, er þegar komin með vott og þó er ég ekki búin að skila síðasta verkefninu, BÚIN og hvað SVO?????

08 maí, 2007 17:42  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim