Kveðja frá Maryland, Georgia og Indiana
Sit hér í rokna hita og fallegu sumri...það tók tímann sinn að komast hingað...nenni ekki að skrifa heljarlanga ferðasögu en hér koma helstu punktar:
-"missti" tvisvar sinnum af flugi
-gisti á Hilton hóteli farangurslaus þar sem farangurinn missti ekki af fluginu
-var í lengstu security röð í heimi, held ég
-hef eytt ca 10 klst í flugvél seinasta sólarhringinn og jafnmörgum á flugvöllum
-gleymdi myndavélinni minni en mundi eftir snúrunni í hana
-gleymdi pin-númerinu í símanum mínum og þurfti að hringja sos í símann og láta opna kortið
-búin að fara 3 sinnum í vopnaleit síðan ferðin hófst og þurfti að fara úr skónum í hvert skipti
en þrátt fyrir þetta allt hef ég skemmt mér mjög vel...er í góðum félagsskap og búin að kaupa 4 bækur og borða mjög góðan mat, er að hugsa um að fara að sofa þó klukkan sé aðeins 8 um kvöld hér því flugvélar og flugvellir taka á!!!!
Knús til ykkar allra
-"missti" tvisvar sinnum af flugi
-gisti á Hilton hóteli farangurslaus þar sem farangurinn missti ekki af fluginu
-var í lengstu security röð í heimi, held ég
-hef eytt ca 10 klst í flugvél seinasta sólarhringinn og jafnmörgum á flugvöllum
-gleymdi myndavélinni minni en mundi eftir snúrunni í hana
-gleymdi pin-númerinu í símanum mínum og þurfti að hringja sos í símann og láta opna kortið
-búin að fara 3 sinnum í vopnaleit síðan ferðin hófst og þurfti að fara úr skónum í hvert skipti
en þrátt fyrir þetta allt hef ég skemmt mér mjög vel...er í góðum félagsskap og búin að kaupa 4 bækur og borða mjög góðan mat, er að hugsa um að fara að sofa þó klukkan sé aðeins 8 um kvöld hér því flugvélar og flugvellir taka á!!!!
Knús til ykkar allra
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim