Home Sweet Home...eða svona næstum því
Komst loksins til Íslands, einungis sólarhring á eftir áætlun...athyglisverð saga bak við þetta allt en ég nenni ekki að rifja hana upp núna....en nokkrir punktar
....3 hótel á 5 dögum
....8 sinnum vopnaleit á 6 dögum
....eitt flug af 5 á réttum tíma, eða sko við á réttum tíma í það
....fékk pláss í seinustu vélinni 15 mín áður en hún fór af stað
en alla veganna komin heim, skítug, þreytt og alveg að verða pirruð en samt skemmtileg;o)
....3 hótel á 5 dögum
....8 sinnum vopnaleit á 6 dögum
....eitt flug af 5 á réttum tíma, eða sko við á réttum tíma í það
....fékk pláss í seinustu vélinni 15 mín áður en hún fór af stað
en alla veganna komin heim, skítug, þreytt og alveg að verða pirruð en samt skemmtileg;o)
Powered by ScribeFire.
1 Ummæli:
Vildi bara aðeins prufa þetta...hef eitthvað heyrt um að blogger sé með stæla, kv. jegsjálf
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim