þriðjudagur, maí 08, 2007

alltaf í kringum glæpalýð...

Var að horfa á fréttirnar og sá þar vini mína sem spiluðu á harmonikkur fyrir mig á laugardaginn...mér fannst það vingjarnlegt af þeim....ég kvartaði sem sagt ekki yfir þeim....kannski voru það þeir sem kveiktu öll þessi bál á sunnudagsmorgun???? ég meina það var hrikalega kalt á laugardagsnóttina.......verð samt að segja að djammið var óvenju fjörlegt svona með harmonikkuspil í eyrunum þegar maður gekk á milli skemmtistaða...nú eða stóð fyrir utan þá að kjafta!!!





Powered by ScribeFire.

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Þú og þín glæpastarfsemi

09 maí, 2007 15:08  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim