sunnudagur, febrúar 25, 2007

sunnudagur

Alger letihelgi að baki...er búin að elda...skoða myndir....horfa á dvd....kjafta....þvo fullt fullt af þvotti....hef varla farið út úr húsi og ég hef notið þess.....

næsta vika er ekki alveg hefðbundin...mánudag er kennsla hjá mér....þriðjudag og miðvikudag-fara yfir verkefni og ganga frá námsmati.....fimmtudag-prófyfirseta....föstudag-helst klára námsmat....á laugardaginn er grímuball hér við sjávarsíðuna...mér dettur enginn grímubúningur í hug og er opin fyrir hugmyndum frá ykkur...

smá mont...það er meira en eitt og hálft ár síðan ég hætti að borða sykur...nánar tiltekið 543 dagar!!!

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ get lánað þér búninginn sem á dimmiteraði í , ótrúlega flottur. Kann samt ekki við að skrifa það hér því þá kemur ekki á óvart hvað þú ert...
Hilsen

26 febrúar, 2007 08:33  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Já og til lukku með sykurinn....

26 febrúar, 2007 15:35  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim