hmm ég gleymdi mér aðeins...
þögn seinust viku stafar af því að ég veit barasta ekkert hvað ég á að segja...ég er búin að vera í dálítilli framtíðarkrísu...ég er vog svo ég skipti um skoðun reglulega...ég er eiginlega enn í framtíðarkrísu en hún hlýtur að líða hjá og þá skrifa ég eitthvað gáfulegra
powered by performancing firefox
3 Ummæli:
Sem betur fer á ég ekki í þessum vandræðum....ég tók ákvörðun, framkvæmdi og stend við það...og það er æðisleg tilfinning.
Gangi þér samt vel í þessum pælingum - ef þú ert alveg að fara yfirum þá gæti ég kannski leiðbeint þér eitthvað.
Ég er í framtíðarkrísu, of mikið val en ég hef ákveðið að taka allt að mér sem er þess virði að gera! Sofa svo bara þegar ég er dauð!
Vá vogir eru án gríns erfiðasta stjörnumerkið. Halli er vog og vá hvað ég næ honum ekki - ég bara fatta hann ekki.
Gangi þér vel að finna útúr þessu (efast samt um að það gerist, því þið virðist aldrei geta tekið ákvörðun heheh).
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim