sunnudagur, desember 10, 2006

søndag

það eru núna komnar þrjár nætur í röð þar sem ég hef náð eðlilegum svefni.....yndislegt

á morgun er seinasti kennsludagurinn...einkunnaskil 17 des...útskrift 20. des - önnin sem sagt að verða búin og það liggur fyrir hvað ég kenni eftir áramót...verð með svipað mikla vinnu og svipað marga nemendur....það hélt þó enginn að ég yrði bara í 100% vinnu eða hvað???

póstur sem ég fékk í dag hefur vakið mikla kátínu hjá okkur landsbyggðardrottningunum.....það þarf reyndar ekki mikið til að vekja kátínu hjá okkur....við sátum yfir subway og skemmtum okkur vel yfir smáborgurum og öðru skondnu fólki....við þurfum að fara að skrifa bókina Þóra

best að fara að pakka niður fyrir reykjavíkina

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Við verðum allavegana að punkta hjá okkur allar þessu sniðugu setningar sem ég læt út úr mér..... -hahahahahaha ég kafnaði næstum því í gær er við rifjuðum upp súkkulaðimintusetninguna...hahahahahahahahahahaha. Megum heldur ekki gleyma öllum þessu sérstöku karakterum sem við þekkjum.....hahhahahahahahaha

11 desember, 2006 13:14  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim