miðvikudagur, október 04, 2006

letiblóð...

Bloggleysi undanfarinna daga stafar einfaldlega af leti og engu öðru...

ég ákvað að drífa mig heim strax eftir skóla á laugardaginn og var komin í fjörðinn fagra rétt eftir miðnætti...þá var einmitt kominn tími til að drífa sig á ball og þar skemmti ég mér mjög vel langt fram eftir nóttu

annars er bara þetta venjulega...mikið að gera í vinnunni...mikið að gera í skólanum...mikið að gera við að vera löt...lenti í því að þurrka upp ælu í gær....ojjj


ég er að fara til útlanda eftir viku....jei

mamma og pabbi koma heim og villidýrið fer til þeirra um helgina...jei

árshátíð bæjarins á laugardaginn....jei

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

hæ sæta, gott að það er jei hjá þér. En ertu viss um að þú viljir nokkuð nota miðann þinn eftir viku. Hér logar allt í óeirðum og látum og eftir því sem ég veit best verður okkur ekki hleypt úr landi. Sjáðu til ríkisstjórnin er svo ánægð með að löggan hafi nóg að gera!!! Fórum reyndar í Konunglega hesthúsið í dag og sáum þar hesta og knapa við æfingar. Það er örugglega verið að þjálfa þá í lögreglustörf! kveðja úr blíðunni mamma

04 október, 2006 18:42  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hurru, hvert er þú að fara til úglanda ??? DK eða ???
Kv. ein forvitin

07 október, 2006 13:37  
Anonymous Nafnlaus sagði...

jeps ég er að fara til DK:oD

07 október, 2006 14:11  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim