föstudagur, október 27, 2006

aha

tíminn líður frekar hratt um þessar mundir....

í kvöld fór ég í leikhús...eins konar farandsleikhús...þjóðleikhúsið er að ferðast um landið með verk sem heitir Patrekur 1,5....þetta var mjög skemmtilegt og ég mæli með því að þið farið og sjáið það þegar það kemur í þjóðleikhúsið....


annars er veturinn kominn hérna á snæfellsnesi með skemmtilegum veðrabreytingum og öllu því sem virðist fylgja vetrinum hér.......í morgun snjóaði...um hádegi ringdi...um kaffileytið var hundslappadrífa...í kvöld var rigning......ég hata vetur á snæfellsnesi!!!!

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég sé, ég sé - 40 stiga hita í mínu lífi eftir viku.........þá er ég ekki að tala um veikindi!!!

27 október, 2006 20:46  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim