sunnudagur, september 24, 2006

sólardagur

af einhverjum orsökum þarf kattarkvölin alltaf að leggjast ofan á það sem ég er að nota...núna liggur hún efst á bókastaflanum sem ég er að reyna að fletta í gegnum...

síðan kisa kom hefur einn kertastjaki látið lífið en hann var ljótur hvort eð er

í gær hélt ég heimilisbreytingunum áfram og þetta er allt að taka á sig rétta mynd

best að skella sér í að velta kisu af bókastaflanum og halda áfram að vinna

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim